Áskriftarleiðir
Hjá 7C er viðskiptavinurinn í forgrunni. Áhersla er lögð á einfalt, sjálfvirkt bókhaldskerfi, þar sem engin bið er eftir þjónustu. Hjálp er ávallt innan seilingar, hvar sem er í kerfinu. Með gervigreindinni Freyju nýturðu snjallrar aðstoðar sem einfaldar alla vinnu, sparar tíma. Vertu velkomin í 7C.

Einfaldur
Verð /mán. án vsk.
Hentar einyrkjum & sjálfstætt starfandi

Lítill
Verð /mán. án vsk.
Hentar litlum fyrirtækjum

Stór
Verð /mán. án vsk.
Hentar meðalstórum fyrirtækjum
Um fyrirtækið 7C
7C ehf. er nýtt fyrirtæki með langa sögu. Kerfið er drifið áfram af sama hugviti og hefur mótað íslenskan viðskiptahugbúnað í yfir 40 ár. Nú hefst nýtt tímabil – með nýrri tækni, nýrri hugsun og nýjum möguleikum.
Í þróun er nýr viðskiptahugbúnaður sem ber sama nafn og fyrirtækið eða 7C. Kerfið byggir á djúpri reynslu, einfaldleika og krafti skýjalausna. Það kemur á markað í maí 2026 og markar upphaf nýrrar aldar í íslenskum rekstri. Með aukinni sjálfvirkni næst betri yfirsýn og hraðari ákvarðanataka.
7C stendur fyrir seventh cloud - í sjöunda himni. Talan 7 hefur lengi verið tákn um jafnvægi, þekkingu og upphaf. Sem dæmi eru vikudagarnir, heimsálfurnar, litir regnbogans og undur veraldar sjö. Nú bætist við nýtt undur í hönnun: 7C.
Drifkrafturinn, framtíðarsýnin og ástríðan fyrir lausnum sem einfaldlega virka, kemur frá sömu sérfræðingum og hafa notið trausts íslenskra fyrirtækja í áratugi.
Treystum reynslunni. Veljum framtíð með 7C.





